Nú haustar að á heiðum og húmar à skóg
hver söngfugl à dalnum til sóllanda fló
en ein sit ég eftir um andvökunótt
og harma það að sumarið er horfið svona fljótt.
Þú komst eins og vorið með sól og söng og blóm
um dali fór hafræna við hörpu þinnar óm
og veslings litla hjartað mitt à hræðslu að þér dróst.
Það ætlaði að flýja þig en faldi sig - við þitt brjóst.
Og hönd þÃn snart strenginn, harpan skalf af fró
gleði allrar veraldar við hug mÃnum hló
mér fannst ég hafa sofið og syrgði það eitt
hve seint ég hafði vaknað - og vissi ekki neitt
Við rökkur þinna söngva leið sumarið hjá
svo hvarfstu mér, vinur, og haustið lagðist á
en hvenær sem hafræna heim à dalinn fer
frá kynjalöndum fjarlægum hún kveðju til mÃn ber
En ég hef beðið lindina sem lÃður mér um kinn
að flýta sér til hafsins og finna ástvin minn
og spyrji hann sÃðan hver sendi hana af stað
þá fær hún honum aðeins þetta fölnaða blað
Þá grÃpur hann strenginn og grætur sáran við
tár hans verða að hljómum à hörpunnar klið
og ómarnir svÃfa af sænum til lands
með bergmálum fjallanna flýg ég svo til hans
-Tómas Guðmundsson